8.3.2007 | 19:06
Hvað gerir stjórnarandstaðan?
Ég geri reyndar ekki ráð fyrir að þeir muni standa við stóru orðin, væntanlega finna þeir einhvern tæknigalla eða eitthvað atriði í þessu máli sem þeir treysti sér ekki til að styðja.
![]() |
Þjóðareign í stað sameignar þjóðarinnar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
8.3.2007 | 19:04
Verður af framboði?
Ef af verður spái ég þessu framboði ekki mikilli kosningu, þetta virðast vera sjálskipaðir postular eldri borgara, en virðast ekki ná að vinna með öðrum eins og þessu framboði frekar en "hinum arminum" sem upphaflega stóð að framboðinu.
![]() |
Hætt við annað framboð eldri borgara og öryrkja |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
8.3.2007 | 19:00
Hvað er málið?
Auðvitað geta hlutir horfið en ef þetta er svona mikið vandamál afhverju bregst framleiðandinn við? Er ekki verið að flytja þessa síma á aðra staði en til Íslands? Er þessum símum ekki dreift í gegnum dreifikerfi í vestur Evrópu? Hvaða símar eru svo framleiddir í Evrópu, ég hef ekki séð síma sem er framleiddur þar.
Ég skil ekki að þetta sé stórt vandamál, menn tryggja sendingarnar einfaldlega og fá þetta frá tryggingunum.
![]() |
Eftirsóttir farsímar hverfa á leið til landsins |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
8.3.2007 | 18:56
Netvistun kynnir sig
Ég skil ekki afhverju þeir kynna ekki nýju vöruna sína lén.is.
![]() |
Netvistun á Ísland en forsætisráðuneytið Island |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.3.2007 | 06:15
Farinn í frí eða þannig
Þetta er skrifað á Keflavíkurflugvelli en ég er á leiðinni til Amsterdam í nokkra daga. Við sjáum til hvað mér gengur að blogga á meðan.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
5.3.2007 | 09:44
West Ham er djók
Það var alltaf sagt Stoke er Joke, er ekki spurning að fara að færa þetta yfir á West ham?
![]() |
Dökkt útlit hjá West Ham |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
5.3.2007 | 08:45
Áhugaverð grein
Finnst greinin hennar Hafrúnar Kristjánsdóttur mjög áhugaverð. Mæli með henni.
http://habbakriss.blog.is/blog/habbakriss/entry/137994/
já og þessi:
http://don.blog.is/blog/don/entry/138086/
Bloggar | Breytt s.d. kl. 08:48 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
5.3.2007 | 08:36
Reyndi að hengja sig?
Staff at the Promises clinic, where Britney Spears checked herself into last month, has been put on a suicide watch, after the singer reportedly tried to hang herself with a bed sheet.
![]() |
Britney og Federline saman á ný? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
5.3.2007 | 08:28
Lítil vorkun
Þó svo eigendur húsins rífi húsið núna, hefði maður haldið að þeir geymi lóðina í smátíma svo menn jafni sig.
![]() |
Byrjað að rífa Ungdomshuset |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4.3.2007 | 20:50
Áhugaverðir staksteinar
Staksteinar skrifuðu áhugaverða færslu um blogg og stjórnmál:
En nú eru nýir tímar og ný löggjöf sníður flokkunum þrengri stakk. Sumir hafa spáð því að í komandi kosningabaráttu muni það þýða að minna verði eytt í auglýsingar, en baráttan færist út á bloggið. Það væri ágæt þróun. Bloggið er málefnavettvangur, þar sem fólk kemur yfirleitt til dyra eins og það er klætt.
Hins vegar eru lesendur bloggsins of þröngur hópur til þess að þetta hafi raunveruleg áhrif. Blogg með 5-800 lesenendum á dag (oftast sömu dag eftir dag).
Enn þá er það svo að það eru fyrst og fremst yngra fólk sem les blogg, hlutfallslega eru mjög fáir eldri kjósendur að lesa blogg. Jafnvel þótt viðkomandi séu að lesa síður eins og mbl.is.
Það er því spurning hvort það sé réttlætanlegt fyrir flokkana að ráða sér verkefnisstjóra, sem virðast hafa það hlutverk eitt að blogga.