9.1.2007 | 21:05
Auđvitađ ţeir bestu
Ţađ vakti athygli mína ţegar ég var ađ lesa viđtaliđ viđ Magna ađ hann tekur sérstaklega fram ađ Súpernóva séu auđvitađ bestu hljóđfćra leikarar sem hann hefur unniđ međ eđa eins og stendur í fréttinn:
Ţetta eru auđvitađ bestu hljóđfćraleikarar sem ég hef unniđ međ ţannig ađ ţótt ég geti bara fengiđ ađ standa viđ hliđina á ţeim og spila ţá er mér alveg sama," segir Magni, sem er ekkert á ţeim buxunum ađ slá í gegn í Bandaríkjunum.
Magni býr sig undir langt tónleikaferđalag um Bandaríkin | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Sćlir
Var Magni ekki ađ tala um Húsbandiđ sem hann er búinn ađ sćkja um inngöngu í. Held hann hafi ekki veriđ ađ tala um ţá félaga í Supernova.
Guđmundur H. Bragason, 9.1.2007 kl. 22:01
Ég veit ekki alveg hvort ég sé ađ skilja ţessa grein rétt hjá ţér Tommi, en ertu ađ segja ađ ţú sért undrandi á ţví ađ hann telji húsband Rockstar ţáttanna vera mun betri tónlistarmenn en vinir hans í Á Móti Sól?
Sigurjón Guđjónsson, 9.1.2007 kl. 22:07
Ţađ er ekki bata ađ ţađ sé betra heldur er eins og ţađ sé svo miklu betra. Er örugglega satt, og allir vita ţađ en ţegar ég las ţetta fannst mér bara fyndiđ ađ ţetta Magni sé ađ segja ţetta um félaga sína. Lćtur hina líta eitthvađ svo svakalega amatörslega út.
Ég veit alveg ađ ef ég vćri í bandinu myndi ég ekki vilja heyra ţetta svona. Smá dignity.
TómasHa, 9.1.2007 kl. 22:25
Ţađ er svo sem rétt hjá ţér, sannleikurinn er oft helvíti sár.
Sigurjón Guđjónsson, 9.1.2007 kl. 22:40
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.