Forseti JCI Esju

Ég biđ lesendur bloggsins míns afsökunar á smá stríđni fyrr í kvöld en ţađ er ekki oft sem mađur verđur forseti.

Ég varđ sem sagt forseti JCI Esju í kvöld á ađalfundi félagsins. JCI Esja er eitt af ađildarfélögum JCI Íslands, og er međ starfssetur í Grafarvoginu, ţótt félagar séu af öllu Stór-Reykjavíkursvćđinu.  Um JCI segir á heimasíđu félagsins:

Junior Chamber er alţjóđleg hreyfing fyrir ungt fólk á aldrinum 18 til 40 ára međ áhuga og metnađ til ađ efla stjórnunarhćfileika sína međ virkri ţátttöku í málefnum ţjóđfélagsins á jákvćđan hátt.

Ţetta voru tímamót fyrir mig og félagiđ, en JCI Esja tók til starfa fyrir ári síđan ţegar ţađ flutti af Nesinu og upp í Grafarvoginn. Ég byrjađi líka í ţessum samtökum ţá og sé síđur en svo eftir ţví.

Ég hef lengi tekiđ ţátt í ýmsu pólitísku starfi, ţar hefur mađur lćrt ýmislegt um pólitísk störf.  Í JCI hef ég lćrt ýmislegt sem mig vantađi upp á svo sem rćđumennsku og fundarstjórn svo eitthvađ sé nefnt.

Ég mun vćntanlega skrifa eitthvađ meira um starf mitt í JCI í framhaldi ţar sem mađur er orđinn forseti. 

Sem fyrsta prómó nefni ég rćđunámskeiđ sem byrjar 22. janúar á vegum JCI Esju. Ferkari upplýsingar er ađ finna á heimasíđunni: http://www.jciesja.org/Raedunamskeid.html

Hérna fyrir neđan er mynd af stjórninni: Hannes, Ég, Arna og Siggi. 

 

JCI Esja

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óttarr Makuch

Til hamingju međ titilinn, ţjóđin fagnar  

Óttarr Makuch, 8.1.2007 kl. 23:29

2 Smámynd: Davíđ

Til hamingju međ ađ vera orđinn forseti, ég geri ráđ fyrir ađ ţađ sé ekki á hverjum degi sem ţađ gerist.

Davíđ, 8.1.2007 kl. 23:33

3 Smámynd: TómasHa

Takk fyrir ţađ :)

TómasHa, 8.1.2007 kl. 23:33

4 Smámynd: TómasHa

Takk fyrir ţađ Dabbi, nei ţetta getur bara gerst einu sinni á ćvinni.  Manni er bara heimilt ađ vera einu sinni forseti, í mesta lagi 1 ár :)

TómasHa, 8.1.2007 kl. 23:34

5 Smámynd: Óttarr Makuch

Geri ráđ fyrir ađ manni verđi bođiđ til veislu heima hjá ţér á nýársdag líkt og hjá ţessum viđ sundin blá!

Óttarr Makuch, 8.1.2007 kl. 23:36

6 identicon

Til hamingju Tómas,

Ţetta er glćsilegt, eitthvađ sem ţarf ađ fagna. Ţú lćtur mig vita hvar ég á ađ mćta.

Kristján (IP-tala skráđ) 9.1.2007 kl. 14:29

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband