8.1.2007 | 08:48
Ísmaðurinn frá Íslandi
Fréttin á mogganum segir kannski ekki nógu mikið, en þessi strákur var mjög reyndur BASE stökkvari, samkvæmt frétt sem ég fann á Áströlskum fjölmiðli. Þar er hann kallaður "Benni the Iceman".
Þetta er hins vegar ekki BASE jump en það er sagt að hann hafi einfaldlega opnað fallhlífina of seint.
Það sorglega við þetta er að samkævæmt fréttinni var hann í Ástralíu, að heimsækja systur besta vinar síns sem lést í Norgi í fyrra við að stökkva svona stökk.
Fréttin sem ég fann:
smh.com.au
Þetta er hins vegar ekki BASE jump en það er sagt að hann hafi einfaldlega opnað fallhlífina of seint.
Það sorglega við þetta er að samkævæmt fréttinni var hann í Ástralíu, að heimsækja systur besta vinar síns sem lést í Norgi í fyrra við að stökkva svona stökk.
Fréttin sem ég fann:
smh.com.au
Íslendingur lést í fallhlífastökki í Ástralíu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Hvað er BASE jump?
Stefán Steinsson (IP-tala skráð) 8.1.2007 kl. 10:14
þetta er virkilega sorglegt, hlýtur að vera hræðilegt fyrir fjölskylduna sem hann er hjá að upplifa svona tvisvar. þetta er auðvitað hættuleg íþrótt en það er samt mikið um óhugnanlegar tilviljanir í base stökki, líka mjög margir sem deyja.
anna sím (IP-tala skráð) 8.1.2007 kl. 12:20
Base stendur fyrir "Building, Antenna, Span, Earth".
Þú getur lesið um þetta meira hérna:
http://en.wikipedia.org/wiki/Base_jump
TómasHa, 8.1.2007 kl. 17:59
TómasHa, ekki trúa öllu sem þú lest!!! og það sem er enn sorglegra er að þetta er annars sonurinn sem ferst að slysförum, eftir er ein systir.
Benni var vinur vina sinna og einstaklega hjarta hlýr drengur. Blessuð sé minning hans.
Unnsteinn (IP-tala skráð) 8.1.2007 kl. 21:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.