6.1.2007 | 09:51
Lausnir herra félagsmálaráðherra!
Það er ekki nóg fyrir félagsmálaráðherra að skrúfa fyrir fjárstreymið til Byrgisins og bjóða svo ekki upp á neina vistun fyrir þá aðila sem hafa nýtt sér Byrgið.
Það væri gott að heyra eitthva frá manninum, ekki bara að hann sé svo góður með pennan að með einu striki þurkaði hann út heimili 100 eiturlyfja neytenda.
Herra félagsmálaráðherra, hvað segirðu nú við lögguna!
Það væri gott að heyra eitthva frá manninum, ekki bara að hann sé svo góður með pennan að með einu striki þurkaði hann út heimili 100 eiturlyfja neytenda.
Herra félagsmálaráðherra, hvað segirðu nú við lögguna!
Vistmenn yfirgefa Byrgið - lögreglan í Reykjavík kveðst kvíða framhaldinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.