5.1.2007 | 11:04
Spilling í óperuhúsinu
Þá er komin fram ný kenning um þetta mál, kenning sem er nokkuð skemmtileg. Spilling í óperuheiminum. Fólki greitt fyrir að skemmta sér og klappa.
Hvernig ætlu þessu sé fyrir komið, ef ég borga mikið er mikið klappað, lítið er ekkert klappað og ekkert er farið í bakkgírinn og baulað? Ætli það sé klappstjóri, svo eins og í Gettu Betur, sem fær góða summu borgaða fyrir að halda uppi dampi?
Allt hið mest spennadi mál!
Ekki það að það þyrfti líka að borga mér fyrir að mæta á svona sýningar.
![]() |
Neitaði Alagna að borga? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.