4.1.2007 | 14:08
Góðar spurningar í Borgarstjórn
Ég veit ekki alveg afhverju Samfylkingin er að leita svara um Byrgið, þeir eru varla búnir að ganga út þegar þeir eru farnir að spyrja hvernig þetta var.
Hérna eru spurningarnar sem þeir eru að spyrja teknar saman og túlkaðar:
Hvernig höfðum við eftirlit með Byrginu, hvernig var farið með peninginn á meðan við greiddum til þess, hvernig var eftirlitinu háttað á meðan við vorum að fylgjast með þeim?
Spyrja um fjárhagsleg samskipti Reykjavíkur og Byrgisins | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.