Gott val

Gott val hjá hlustendum Útvarps Sögu, það kemur auðvitað á óvart miðað við hlustendur útvarpsstöðvarinnar eða öllu heldur þeirra sem hringja inn.

Borgarstjórinn hefur verið að gera mjög góða hluti í borginni, þetta tekur að sjálfsögðu einhvern tíma að komast inn í málin og koma þeim á hreyfingu.

Að sjálfsögðu er margt sem maður er ekki ánægður með. Eins og hækkun á leiksskólagjöldum, þrátt fyrir að hafa lækkað þau. Algjört klúður.  Svo eru meira local mál úr Grafarvoginum. 


mbl.is Borgarstjóri valinn maður ársins hjá Útvarpi Sögu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óttarr Makuch

Það kemur ekkert á óvart miðað við hlustendahópinn, þeir vita hvernig ástandið hefur verið og eru bara farnir að sjá ljósið !

Óttarr Makuch, 29.12.2006 kl. 21:15

2 Smámynd: TómasHa

Tek undir það, en hefurðu hlustað á stöðina. Fyrirfram hefði ég veðjað á Sverri Hermasson... eða einhvern álíka

TómasHa, 30.12.2006 kl. 11:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband