Tímaskorturinn ekki bara Norðmanna

Væri sambærileg könnun gerð á Íslandi er ég nokkuð viss um að sambærilegar niðurstöður fengjust. Íslendingar vinna manna mest og örugglega meira en norskir frændur okkar.

Það er hins vegar kannski meira spurning hversu mikið Íslenski karlmenn hafa áhyggjur af því að vera ekki með fjölskyldunni. Þykir það nokkuð karmlmannlegt?
mbl.is Norðmenn hafa mestar áhyggjur af tímaskorti
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Norðmenn vinna styttri vinnuviku en íslendingar og hafa þannig gjarnan þriggja vikna sumarfrí. Ég held að flestir íslendingar myndu ekki sætta sig við minna en 4 vikur.

Jóna Þórunn (IP-tala skráð) 28.12.2006 kl. 15:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband