25.12.2006 | 22:38
Hækkun eða lækkun
Undanfarið hefur mikið verið rætt um hækkun leikskólagjalda, en þess ber að geta í þeiri umræðu að áður höfðu gjöldin lækkað um 25% í september. Afhverju nefnir engin það þegar þessi umræða er í gangi?
Þetta er auðvitað óheppilegt hjá meirihlutanum að gera þetta og algjör óþarfi, réttara hefði verið að lækka gjöldin um 20% en ekki 25% og ná þannig fram ca. sömu áhrifum.
Eftir stendur að gjöldin hafa lækkað um 20% frá því nýr meirihluti tók við.
Þetta er auðvitað óheppilegt hjá meirihlutanum að gera þetta og algjör óþarfi, réttara hefði verið að lækka gjöldin um 20% en ekki 25% og ná þannig fram ca. sömu áhrifum.
Eftir stendur að gjöldin hafa lækkað um 20% frá því nýr meirihluti tók við.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 22:39 | Facebook
Athugasemdir
Bíddu er 25 - 8,8 ekki 16,2%.
Magnús Helgi Björgvinsson, 26.12.2006 kl. 01:05
Nei! Náðu nú í reiknivélina. Svarið 18,4% Hitt er annað mál að ég tók nú bara ca sömu áhrifum en segi ekki nákvæmlega!
TómasHa, 26.12.2006 kl. 01:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.