Meistarinn illa unninn

Fékk spilið Meistarinn í Jólagjöf, og að sjálfsögðu spilaði maður spilið. Það sem situr eftir að spilið er greinilega gert í kjölfarið á vinsælum þáttum og líklegt til að gefa af sér aur. Lendir líklega fljótlega á sama stað og Friendsspilið.

Vinnubrögðin koma strax í ljós þegar kassinn er skoðaður, þar er eru setningar ekki kláraðara, ótrúlegt að senda svona frá sér

Reglurnar eru flókar og töluver misræmi í þeim. Ljóst er að ekki hefur verið fengnir neinir fyrir utan höfunda til þess að prufa spilið og sníða af helstu vankanta.

Sumar spurningar koma fyrir tvisvar, og í nokkrum tilfellum eru ekki svör við spurningum.

Hérna gæti því verið skemmtilegt spil og allt efni í gott spil, en höfundar eyðileggja það með of hroðvirknislegum vinnubrögðum.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband