23.12.2006 | 09:55
Ís með dýfu og saurgerlum
Þetta hlýtur að vera fyrirsögn dagsins, en hún er í Blaðinu í dag. Maður fær bara vatn í muninn að heyra þetta. Er að hugsa um að skella mér út í ísbúð og biðja hátt og skýrt um:
Það væri nú gaman að sjá viðbrögðin hjá afgreiðslufólkinu, sem væntanlega myndi henda manni út, ef maður yrði bara ekki hreinlega laminn á staðnum.
Blaðið birtir í dag mikla greinargerð um þetta og birtir nöfn staðanna. Væntanlega á eftir að koma einhver umræða um það að nöfn þessara staða hafi verið birt. Áður höfðu þessar niðurstöður birst en ekki með nöfnun staðanna, þetta að sjálfsögðu skapaði tortryggni allra staða. Nú liggur þetta fyrir og ég og fleiri vitum hvar við eigum að kaupa ísinn okkar.
Einn ís með dýfu og saurgerlum
Það væri nú gaman að sjá viðbrögðin hjá afgreiðslufólkinu, sem væntanlega myndi henda manni út, ef maður yrði bara ekki hreinlega laminn á staðnum.
Blaðið birtir í dag mikla greinargerð um þetta og birtir nöfn staðanna. Væntanlega á eftir að koma einhver umræða um það að nöfn þessara staða hafi verið birt. Áður höfðu þessar niðurstöður birst en ekki með nöfnun staðanna, þetta að sjálfsögðu skapaði tortryggni allra staða. Nú liggur þetta fyrir og ég og fleiri vitum hvar við eigum að kaupa ísinn okkar.
Meginflokkur: Matur og drykkur | Aukaflokkar: Dægurmál, Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 10:00 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.