Ólýsanleg hamingja

Ţađ er mér ólýsanleg hamingja ađ fá ţann heiđur ađ vera orđinn bloggvinur heils vefrits.

Ekki ţađ ađ ég hef veriđ lengi á msn-listaPalla, sem er tćknilegur bakhjarl Múrsins , en ég vann mér inn gmailiđ mitt á sínum tíma međ ţví ađ bćta mér honum inn á msn-listann minn. Ég bara er svo sjaldan á msn, ţannig ađ ég tala sjalda viđ netsnillingin Pál.

Svo hef ég nú veriđ í tćknideild Deiglunnar í mörg ár.

En aldrei áđur hef ég eignast heilt vefrit sem vin!

Já dagurinn í dag er sannkallađur gleđidagur og verđur haldiđ upp á hann međ ţeim hćtti sem svona degi ber!

ps. velti fyrir mér hvernig svona dóttur vefrita útgáfa funkerar.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Til hamingju

Gunnar Helgi Eysteinsson, 22.12.2006 kl. 13:45

2 Smámynd: Agnar Freyr Helgason

Til lukku, mađur á aldrei nóg af vinum!:)

Agnar Freyr Helgason, 22.12.2006 kl. 14:18

3 Smámynd: TómasHa

Ţađ er rétt.  Geymdur er grćddur vinur!

TómasHa, 22.12.2006 kl. 19:09

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband