Ruslpóstur

Ruslpósturinn er orðinn alveg óþolandi, í gmailið mitt koma 10-20 póstar á hverjum klukkatíma núna. Þetta er bara nýtt.

Óþolandi.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Fer hann ekki samt bara beint inn í þar til gert ruslahólf? Mér finnst ruslpóstur aldrei vandamál þegar ég er með gmail, einstaka sinnum að það sleppi einn og einn póstur í gegn (mun sjaldgæfar nú en áður, var samt aldrei oft) en þá frýjar maður aðra fyrir að fá hann með því að láta vita af honum og henda honum í ruslahólfið. Fyrst var ég alltaf í því að eyða þessu sjálfur, en er löngu hættur því, læt þetta bara vera í ruslahólfinu þangað til þetta eyðist ósjálfrátt. Ertu að segja að þú hafir fengið 20 ruslpósta í aðalhólfið hjá þér?

Höskuldur (IP-tala skráð) 21.12.2006 kl. 17:20

2 Smámynd: TómasHa

Þetta er búið að vera ótrúlegt vandamál undanfarið. Ég veit ekki afhverju, ég er reyndar að fá forward úr einhverjum gömlum netföngum.

TómasHa, 21.12.2006 kl. 20:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband