19.12.2006 | 13:54
Svansson tekur frá svansson.blog.is
Rak upp stór augu þegar ég sá nafn Svansson á lista yfir þá sem eru að blogg á blog.is. Ég skildi ekki afhverju hann lét mig ekki vita af þessu fyrst hann kvartaði sáran undan því í gær að ég skildi ekki hafa látið hann vita.
Annars sakaði hann mig um að vera að byrja og hætta alltaf stöðugt. Ég velti fyrir mér á móti, hvort hann hafi einmitt ekki gerst sekur um þetta sama, með því að byrja á blog.is og tilkynna sama dag að hann væri hættur að blogga þar?
http://svansson.blog.is/blog/svansson/
Athugasemdir
Ég mótmæli, ég mótmæli. ÉG hef aldrei byrjað að að blogga á blog.is! Þetta er bara þarna
svansson.net (IP-tala skráð) 19.12.2006 kl. 16:53
Þegar ég fer inn á bloggið eru einmitt 2 færslur. Fyrsta færslan er sjálfvirk og svo kemur klárlega blogg þar sem ákveðið er að hætta.
Þetta er líklega með stystu bloggsögu á Íslandi og ber að færa til bókar.
TómasHa, 19.12.2006 kl. 17:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.