Aldrei ríkur

Ţađ er fyrir löngu ljóst ađ ég verđ aldrei ríkur en samkvćmt vísi ţá er ástćđan sú ađ ég er ekki nógu útsjónasmaur.  Ţeir birtu amk. ţessa skemmtilegu sögu á vefnum sínum áđan:

Eitt svariđ er ađ ţeir eru útsjónarsamir. Eins og bandaríski verđbréfamiđlarinn John Huntington, sem var ađ fara í hálfsmánađar ferđ til Evrópu. Hann ók á Rolls Royce bifreiđ sinni ađ banka í Manhattan, og bađ um fimmţúsund dollara lán.

Bankamađurinn spurđi um tryggingu og John lét hann fá lyklana ađ Rollsinum. Bankamađurinn lét John hafa lániđ og lét keyra Rollsinn niđur í bílageymslu bankans. Tveim vikum síđar kom John aftur, og vildi borga upp lániđ. Ţađ voru fimmţúsund dollarar og 15,40 dollarar í vexti. John skrifađi ávísun, fékk lyklana ađ bílnum sínum og kvaddi.

Bankamađurinn var dálítiđ hissa á ţessu ferli öllu, og sagđi viđ John; "Ég veit ađ ţú ert vellauđugur, til hvers í ósköpunum varstu ađ taka fimmţúsund dollara bankalán ?"

John brosti; "Hvar annarsstađar gćti ég geymt Rolls Royce á Manhattan fyrir fimmtán dollara og fjörutíu sent, í tvćr vikur ?"


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband