Sorta fólkið

Nú þegar jólin eru að nálgast er gaman að minnast þess þegar húsmæður voru metnar út frá fjölda sorta sem viðkomandi bakaði.

Í dag er fólk ansi marga sorta, bara skella sér í Bónus og leysa vandamálið er leyst.

Ég er amk. þriggja-sorta-maður. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óttarr Makuch

Það er algjört lágmark að hver fjölskylda taki a.m.k. 5 sortir fyrir hver jól að sjálfssögðu þarf líka að taka konfekt.   Myndi aldrei láta það fréttast að ég hafi verslað við íslenska ameríska/Frón/kexsmiðjuna smákökur, kex eða annað sætarísdót ... nobb allt homemade á þessum bæ.

Óttarr Makuch, 18.12.2006 kl. 21:46

2 Smámynd: TómasHa

HE HE,

Sænsku piparkökurnar eru nú algjör snilld.  Ein sort komin þar.

Annars stóð ég mig að því að baka lakkrískökkur í kvöld.  Þannig að þetta er nú ekki allt keypt.

TómasHa, 18.12.2006 kl. 21:59

3 Smámynd: Óttarr Makuch

Ég geri ráð fyrir því að þú sért að tala um Nyåkers piparkökur !  Sérlega vandaðar kökur þar á ferð.

Óttarr Makuch, 19.12.2006 kl. 03:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband