18.12.2006 | 21:01
Sorta fólkið
Nú þegar jólin eru að nálgast er gaman að minnast þess þegar húsmæður voru metnar út frá fjölda sorta sem viðkomandi bakaði.
Í dag er fólk ansi marga sorta, bara skella sér í Bónus og leysa vandamálið er leyst.
Ég er amk. þriggja-sorta-maður.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Vefrit
Vefrit
Fjölmiðlar
Linkar
- Ferðalög
- Loftkæling Loftkæling
- Blogg-gáttin
- Brandarar brandarar
- Varmadælur Varmadælur
- viftur viftur
- Raki
- Myglusveppur Myglusveppur
Félagssamtök
- Iceland travel guide Iceland travel guide
- Bóka hótel Bóka hótel
- Car rental iceland Car rental iceland
- Campers Iceland
- Síritar Síritar
Bloggvinir
-
jciesja
-
otti
-
maggaelin
-
stebbifr
-
tryggvie
-
godpool
-
davidg
-
kristinmaria
-
ea
-
stefaniasig
-
juliusvalsson
-
egillrunar
-
olafurfa
-
hlynurh
-
arnljotur
-
salvor
-
bjarnihardar
-
gattin
-
sms
-
heiddal
-
ktomm
-
johannalfred
-
magginn
-
reynir
-
andriheidar
-
kristinhrefna
-
gudbergur
-
tommi
-
gummibraga
-
gudmbjo
-
vefritid
-
vakafls
-
rustikus
-
gauragangur
-
nexa
-
gammon
-
kerchner
-
vkb
-
kaffi
-
malacai
-
sigurjons
-
zumann
-
sigurjonsigurdsson
-
gudrunmagnea
-
saemi7
-
zeriaph
-
erla
-
gudni-is
-
mogga
-
zsapper
-
deiglan
-
birgitta
-
gisliblondal
-
heimirh
-
vig
-
siggith
-
birgitr
-
emilkr
-
esb
-
nugae
-
benediktae
-
carlgranz
-
elinora
-
kristjangudm
-
martagudjonsdottir
-
sumri
-
sigurdursigurds
-
theodor
Auglýsing
Heimsóknir
Google analytics
Athugasemdir
Það er algjört lágmark að hver fjölskylda taki a.m.k. 5 sortir fyrir hver jól að sjálfssögðu þarf líka að taka konfekt. Myndi aldrei láta það fréttast að ég hafi verslað við íslenska ameríska/Frón/kexsmiðjuna smákökur, kex eða annað sætarísdót ... nobb allt homemade á þessum bæ.
Óttarr Makuch, 18.12.2006 kl. 21:46
HE HE,
Sænsku piparkökurnar eru nú algjör snilld. Ein sort komin þar.
Annars stóð ég mig að því að baka lakkrískökkur í kvöld. Þannig að þetta er nú ekki allt keypt.
TómasHa, 18.12.2006 kl. 21:59
Ég geri ráð fyrir því að þú sért að tala um Nyåkers piparkökur ! Sérlega vandaðar kökur þar á ferð.
Óttarr Makuch, 19.12.2006 kl. 03:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.