Framlög til LÍN hækkuð

Maður hefur lítið fylgst með málefnum LÍN en ég tók hins vegar eftir því í seinustu viku þegar rætt var um að lækka ætti framlag til LÍN. Vissulega kom það á óvart en yfirleitt hafa kosningaárin verið námsmönnum góð.  

Það helsta sem kom til greina varðandi þessar breytingar hjá LÍN, var því að þetta væri einhverskonar milli leikur.  

Nú hefur hins vegar komið á daginn að svo var ekki.

 

Það verður amk. fróðlegt að fylgjast með viðbrögðum nemenda við þessari grein hjá Gunnari. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband