Áhugaverður myndatexti

Um leið og ég geri ekki lítið úr þeim mótmælum sem urðu þegar skipt var um borgarstjóra, þá er þetta merkilegur <a href="http://www.dv.is/frettir/2008/8/7/meirihlutinn-alltaf-i-vandraedum/">myndatexti við þessa frétt</a>.

Fari það fram hjá einverjum þá eru svipað margir stuðningsmenn á þessari mynd eins og mótmælendur.   Menn þurfa alla vegna að vera nokkuð blindir til þess að sjá ekki fólkið á fremstu 2 bekkjunum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þó að fjórðungur viðstaddra steyti ekki hnefann framan í meirihlutann þá er ekki þar með sagt að það séu stuðningsmenn.

Ég treysti mér ekki til að telja þetta nákvæmlega en mér sýnist sem stór hluti þeirra á fremsta bekk séu fjölmiðlamenn. Já eða sérlegir áhugamenn um kvikmyndun. Menn þurfa að vera nokkuð blindir til að veita því ekki athygli.

Væri sem sagt réttara að segja í myndatexta að fjöldi stuðningsmanna hefði mætt í ráðhúsið þegar núverandi meirihluti var stofnaður?

Baldur (IP-tala skráð) 8.8.2008 kl. 01:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband