Mögnuð skeiti

Ég hef verið að skoða nýar vörur frá Kína og hef verið í sambandi við nokkra aðila um að kaupa vörur.  Var að fá þetta skeiti frá einum:

Hello ,have a good day ?How are you ? I hope all is well for you ,I am not fine ,our country have a earthquake,so all the people not feel well .

 

 B&R

 

Kathy

 Það er samt aðdánunarvert að mörgu leiti hvað þeir voru fljótir að bregðast við.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þröstur Unnar

Hvaða vörur ertu með frá Kina?

Þröstur Unnar, 16.5.2008 kl. 22:10

2 Smámynd: TómasHa

Í raun flytjum við ansi mikið og fjölbreytt úrval. Við erum með okkar eigið fyrirtæki úti í Kína sem er að finna vörur fyrir menn og fyrirtæki.

Grunnurinn er þó <a href="http://www.ishusid.is">Loftkæling</a>.

TómasHa, 16.5.2008 kl. 22:30

3 Smámynd: Salvör  Kristjana Gissurardóttir

Sniðugt hjá þér að sýna samhyggð í verki með fólki sem kann ekki vel að tjá sig nema á einfaldan hátt á einhverju tungumáli. Ég er viss um að þú skrifar skeiti með einföldu og sleppir upsuloninu bara af tómri samhyggð. Líka er aðdáunarvert hjá þér að skrifa aðdánunarvert svona vitlaust.

Salvör Kristjana Gissurardóttir, 16.5.2008 kl. 22:43

4 Smámynd: Júlíus Valsson

Sammála S. Vona að þetta hafi bara verið skeyti.

Júlíus Valsson, 17.5.2008 kl. 14:46

5 Smámynd: TómasHa

Ekki gerði ég lítið úr bréfaskriftunum nema síður sé. Fannst þetta mjög einlægt og fallegt bréf og birti það því.  Ekki til að gera lítið úr viðkomandi.

Ég ætla að halda áfram að skrif skeiti með i eins og ég hef alltaf gert :)  

TómasHa, 17.5.2008 kl. 14:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband