Stóra dreifikerfis málið

Það er nokkuð merkilegt að hlusta á þessa umræðu um dreifikerfi farsímafyrirtækjanna.  Vodafone fer af stað og auglýsir stærsta dreifikerfið, Síminn svarar og auglýsir að þeir séu víst með stærsta dreifikerfið og svo kemur Vodafone og jarðar símann með myndum og 3 heilsíðu auglýsingum í öllum blöðum.

Hvar er síminn núna? 

Eru þeir bara ekki með stærra dreifikerfi? Afhverju segja þeir ekki neitt um þetta?  Voru þá auglýsingarnar í millitíðinni bara mistök? 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þetta er leikur að orðum og báðir aðilar segja "rétt" frá. Síminn er með stærsta dreifikerfið og Vodafone með stærsta þjónustusvæðið. Ástæðan fyrir því er afar einföld; Vodafone er með reikisamning við Símann og hefur aðgang að dreifikerfi Símans á landsbyggðinni.

Nú hefur Vodafone sett upp nokkrar langdrægar stöðvar sem Síminn hefur ekki aðgang að. Það er því augljóst að Vodafone hefur stærra þjónustusvæði; dreifikerfi Símans og sínar stöðvar að auki.

beggi dot com (IP-tala skráð) 25.2.2008 kl. 23:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband