Lítið notað pottasett til sölu

Ég skrifaði fyrir jól færslu um potta- og hnífasölumann.  Eftir umræður undanfarinn vikna hef ég fengið að heyra töluvert mikið af bröndurum þess efnis að ég hafi bent hnífasölumanninum á að selja til framsóknarmenn, þar væri eftirspurn. Núna er ég að lesa smáauglýsingar moggans og sé að þar er auglýst Berghaus pottasett. Greinilega hafa einhverjir fallið fyrir þessu og keypt meira en eitt sett af viðkomandi.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Einar Jón

Ég fór að gúgla þetta þegar þú skrifaðir síðustu grein, og þá sá ég að Carl Weill virðist vera sama ruglið (m.a.s. sama logo).

Það væri svo sem ekki í frásögur færandi nema af því að vörutorg.is er að bjóða upp á þetta eðaldót.

Ég mæli með WMF hnífum/hnífapörum og Tefal pottum, þó það sé kannski dýrara.

Einar Jón, 29.1.2008 kl. 18:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband