Frí og mótmćli í MR

Nú er uppi umrćđa vegna frís sem var gefiđ í MR, ţar sem bekkjum var gefiđ frí til ţess ađ mćta á pallana. Símoni Birgissyni finnst ekki mikiđ til ţess koma og vitnar í sinn gamla skóla n.

Almennt hefur ţessu veriđ öđruvísi fariđ í MR, fyrir utan nokkur göngufrí sem Halldór ţýskukennari gaf, ţá iđulega til ađ labba út í Göthestofnun og lesa ţýsk blöđ og bćkur, ţá hefur ekki veriđ mikiđ um ađ gefa frí í ţessum gamla skóla.

Mér er sérstaklega minnistćtt í ţessu samhengi ţegar nemendur voru hvattir til ţess ađ nota einn hádegismat til ađ mótmćla bágum kjörum kennara. Ég ásamt fjölmörgum öđrum mćttum niđur á Ingólfstorg og tókum ţátt í ţessu. Ţegar ég mćtti of seint í tímann, vildi kennarinn gefa mér skróp.

Eftir ađ hafa rćtt um ţetta í nokkurn tíma, ţar sem ég reyndi ađ útskýra ţađ sjónarmiđ ađ ég hefđi veriđ ađ ţessu til ađ ađstođa og bćta hag viđkomandi, var ţađ útskýrt fyrir mér ađ um leiđ og viđkomandi ţakkađi mér viđleitnina, ţá giltu reglur Menntaskólans fyrir mig eins og ađra. Á endanum fékk ég ţessu skrópi breytt í seint, ţegar ég vildi vita hvađa skriflegu reglur giltu um hvenćr skróp vćri skróp en ekki seint.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband