9.1.2008 | 12:31
Millar í bobba
Mér fannst nokkuđ merkilegt ađ RÚV skildi flytja um ţađ frétt ađ Gnúpur vćri í vondum málum. Hingađ til hefur ţađ veriđ orđrómur, en hins vegar hefur RÚV vćntanlega haft eitthvađ meira fyrir sér í ţessu máli fyrst ţeir fóru út í ţetta en bara orđróm.
Annars eru orđrómar ansi margir um ţessar mundir, međal annars ađ margir séu í stórum vandamálum vegna ţess ađ menn hafi tekiđ feiknalega há lán til verđbréfaviđskipta. Mađur trúir ţví nú varla ađ ţetta sé svo gríđarlegt, markađir hafa hćkkađ gríđarlega undanfarin ár og menn hljóta ađ vera tilbúnir ađ mćta einhverjum smá áföllum.
Spurningin er hins vegar hvenćr botninum verđur náđ. Einhverjir hljóta ađ fara ađ sjá kauptćkifćri á markađnum.
Mikil verđlćkkun á hlutabréfum | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.