1.1.2008 | 19:42
Victoria Beckham að skrifa bók
Vísir segir frá því að Victoria Beckham sé að fara að skipuleggja að skrifa bók.
Victoria Beckham, sem eitt sinn upplýsti að hún hefði aldrei lesið bók til enda ætlar sjálf að skrifa bók, að sögn breska blaðsins Daily Star. Bókin á að fjalla um barnauppeldi fyrir fyrir hana fær kryddpían litlar 300 milljónir króna.
Það eru svo sem engar fréttir að Victoria ætli að græða á því að skrifa bók en nú í nóvember kom út bók eftir hana, þar sem hún kennir konum ýmis trikk og áður hafði hún skrifað sjálfsævisögu.
Þó hún hafi ekki lesið neina bók um ævina, hefur henni aldeilis gengið vel að selja bækurnar sínar og því kannski ekki furða að menn séu tilbúnir að greiða henni vel fyrir verkið.
Hérna eru svo linkar á bækurnar hennar hjá Amazon:
That Extra Half an Inch: Hair, Heels and Everything in Between
Learning to Fly: The Autobiography: The Autobiography
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.