4.12.2007 | 14:05
Kemur lítið á óvart
Það kemur lítið á óvart hversu miklu dýrara þetta er á Íslandi en annarsstaðar. Manni finnst ótrúlegt hvað það er hægt að rukka Íslendinga um, og hvernig það stendur á því að það sé margfalt dýrara að hringja í síma en að hringja úr honum. Hvaða ástæða ætli sé fyrir þessu?
Án þess að hafa kynnt mér það ítarllega þá sé ég að hér í Bandaríkjunum er verið að auglýsa ótakmarkaða notkun erlendis fyrir mest um 3000 kall per mánuði!
Ég myndi fagna því, jafnvel þótt sú tala væri töluvert hærri.
Reikisímtöl mun dýrari á Íslandi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.