17.10.2007 | 19:20
Launakjör Útvarpsstjóra
Það er merkilegt hvernig launin hafa rokið upp hjá Páli, ég vildi að ég gæti sótt mér slík laun eins og hann. Hann hefur passað sig á að svara engu, ekki einu sinni þegar hann sótti sér þennan fína bíl úr vösum okkar skattgreiðanda.
Það er eiginlega nokkuð merkilegt að fulltrúi VG hafi mælt með þessu. Nú eru þingmenn flokksins alveg brjálaðir. En afhverju samþykkti þá fulltrúi VG þessi launakjör? Eru þingmennirnir ekki í neinum tengslum við fulltrúa sinn?
Orðið tekur á þessu en kemur svo með skrýtna setningu í lokin:
Baldvin er þrautreyndur félagsmálamaður sem býr að margra ára starfi innan ungliðahreyfingar Sjálfstæðisflokksins.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:23 | Facebook
Athugasemdir
Blessaður maðurinn virðist alveg siðlaus, 1,5 milljón á mánuði mun meira en forsætisráðherra svo dæmi sé tekið er firra. Þá lætur Páll okkur skattborgarana greiða 210.000 á maánuði í kaupleigu fyrir rándýra Audi bifreið sem honum er lánuð af RÚV, þetta er allt gjörspillt sýnist mér.
Skarfurinn, 17.10.2007 kl. 21:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.