Hvað verður þá um REI?

Bingi sleit út af REI, vegna þess prinsipps að hann ætlar að selja REI, þegar það hefur grætt mikla peninga.   Sjallarnir hafa verið gagnrýndir fyrir að vilja selja of snemma. 

Bæði Bingi og Dagur vilja selja, bara ekki núna.

Hvorki Margrét né Svandís vilja yfir höfuð selja.

Hvernig á eftir að fara með prinsipin hjá Binga?    

Það er ekki úr vegi að fara að rifja upp eitthvað af kosningaloforðum Binga.  Hvernig var þetta með flugvöllinn?  Hvernig var þetta með Sundagöngin?  Voru þetta ekki prinsipmál hjá Binga, en samt voru þetta aðalatriði í kosningabaráttu framsóknar?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Björn Heiðdal

Flestir hlæja a ha ha ha ha
Margrét hlær o ho ho ho ho
Dagur hlær  Iih ihi hi
Fleiri hlæja u hu hu hu hu
Svandís hlær e he he he he
En fáir hlæja hé hé hé hé hé
Ingibjörg  hlær I hí hí hí hí
Björn Ingi hlær ho ho ho ho ho

En Villi segir bara Bu hu hu hu. 

Björn Heiðdal, 11.10.2007 kl. 23:27

2 Smámynd: Halldór Þormar Hermannsson

Á svo ekki að ógilda þetta allt saman með því að draga þetta fyrir dómstóla?

Halldór Þormar Hermannsson, 12.10.2007 kl. 07:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband