Margrét hress

Það æðislegt að heyra í Margréti Sverissdóttur í dag.  Hún var í framboði fyrir Íslandshreyfinguna, en er starfar í borginni sem óháð.  

Það er með hreinum ólíkindum að hlusta á hana.  Menn hafa undanfarið rifjað upp skrif hennar þegar Gunnar Örlyggsson hætti í Frjálslyndaflokknum.

Nú reynir hún að hanga á því hálmstraí að hún sé óháður! Hún bauð sig nú ekki fram sem óháður á sínum tíma.  

Það sjá allir hvers konar brandari þetta er hjá henni. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Björn Heiðdal

Er hún ekki bara að gera það sem má?

Björn Heiðdal, 11.10.2007 kl. 20:43

2 Smámynd: TómasHa

Algjörlega.  Hins vegar er þetta það sem hún hefur gagnrýnt mjög stýft.

Ég bendi t.d. á þetta bréf sem hún sendi umboðsmanni Alþingis:

http://old.xf.vefurinn.is/index.php?meira=1246

Gunnar Örlygsson varð þó hluti af Sjálfstæðisflokknum á sínum tíma.  Nú er hún hins vegar að semja í nafni flokksins sem hún klauf sjálf.   Á sínum tíma bauð hún sig fram sem Frjálslynd en ekki óháð.  Núna er hún allt í einu orðin óháð í þessu máli en í flokk þegar kemur að alþingi.   

TómasHa, 11.10.2007 kl. 21:09

3 Smámynd: Grétar Pétur Geirsson

Tek undir þetta Tómas.Hún gagnrýndi það á sínum tíma að Gunnar kæmist upp með það að ganga úr Frjálslynda flokknum og  yfir í Sjálfstæðisflokkinn.Nú er hún í sömu aðstöðu og þá er hún óháð. En glæpur hennar er miklu meiri en Gunnars hann skipti um flokk en hún reyndi að kljúfa Frjálslynda flokkinn og gerð allt til að vinna gegn honum.Þessu kerfi þarf að breyta Frjálslyndi flokkurinn á að beyta sér fyrir því að þessu verði breytt með lagasetningu 

Grétar Pétur Geirsson, 11.10.2007 kl. 21:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband