Mikil ganga

Í dag var gengið 25,5 km í New York, það er óhætt að segja að maður sér þreyttur eftir alla þessa göngu. Í gær voru það um 20 km, og dagana á undan eitthvað svipað.  Þetta er í fyrsta skipti sem ég kem til NY og því mikið að fara yfir á svo stuttum tíma.

Til þess að meta vegalendir göngunar var fjárfest í göngnumæli sem hefur reynst algjör snilld.  

Annars hefur þetta verið hreint ótrúlegt ferðalag.  


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigfús Sigurþórsson.

Aldrei hef ég komið til NY, og öfunda þig helling, vonandi heppnast ferðin sem allra best, ljóst er að þú þarft að koma við í skóbúð.

Sigfús Sigurþórsson., 18.9.2007 kl. 13:46

2 Smámynd: Óli Þór Atlason

Goda skemmtun i NY, frabaer borg.  Var einmitt thar um helgina sjalfur.

Óli Þór Atlason, 19.9.2007 kl. 16:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband