24.8.2007 | 12:59
Seðlunum rakað inn!
Rosalega er seðlunum rakað inn þessa dagana. 422 manns! Ætli þetta sé mesti fjöldi sem hefur náðst á einum degi? Púff! Það er greinilega kominn tími til þess að passa sig. Nú er gríðarlegt átak í gangi, og greinilegt að þessi myndavél er betur falin en sú gamla þar sem þeir opnuðu skottið á bílnum og maður sá það greinilega.
![]() |
422 ökumenn fá sekt fyrir að aka of hratt á Hringbraut |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Já, þetta er eins myndavél og er í rauðljósayfirgatnamótamyndavélunum, nema þessi nemur hraða líka.....skil samt ekki af hverju var slökkt á umræddri vél....ekki lengur þarfasti þjónninn?
Magnús Geir Guðmundsson (IP-tala skráð) 24.8.2007 kl. 15:19
Sektirnar eru svo frá 10.000 kalli svo þetta verður alveg örugglega 5 milljón króna dagur! Já það er átak í gangi svo það er um að gera að slaka á :o/
Oddný (IP-tala skráð) 24.8.2007 kl. 16:23
Er ekki um að gera að aka bara alltaf á löghraða? Æ, hvað það væri þá mikið minna stress á götum Reykjavíkur.
Bragi Þór Valsson (IP-tala skráð) 26.8.2007 kl. 19:57
Kemur flass á þessari myndavél?
TómasHa, 26.8.2007 kl. 21:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.