21.8.2007 | 13:28
DHL hefur leiðrétt þetta
Rétt í þessu var haft samband við mig frá DHL, þar sem málið var leiðrétt en þeir höfðu lesið færsluna mína. Það er sem sagt búið að fella niður skuldina mína án þess að ég þurfi að hafa meira fyrir þessu. Ég fékk líka afsökunarbeiðni vegna fyrra málsins.
Ég á reyndar ekki enn DHL bolla, bol eða penna. En afsökunarbeiðni og leiðrétting á skuldfærslunni var meira en nóg.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:30 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Vefrit
Vefrit
Fjölmiðlar
Linkar
- Ferðalög
- Loftkæling Loftkæling
- Blogg-gáttin
- Brandarar brandarar
- Varmadælur Varmadælur
- viftur viftur
- Raki
- Myglusveppur Myglusveppur
Félagssamtök
- Iceland travel guide Iceland travel guide
- Bóka hótel Bóka hótel
- Car rental iceland Car rental iceland
- Campers Iceland
- Síritar Síritar
Bloggvinir
- jciesja
- otti
- maggaelin
- stebbifr
- tryggvie
- godpool
- davidg
- kristinmaria
- ea
- stefaniasig
- juliusvalsson
- egillrunar
- olafurfa
- hlynurh
- arnljotur
- salvor
- bjarnihardar
- gattin
- sms
- heiddal
- ktomm
- johannalfred
- magginn
- reynir
- andriheidar
- kristinhrefna
- gudbergur
- tommi
- gummibraga
- gudmbjo
- vefritid
- vakafls
- rustikus
- gauragangur
- nexa
- gammon
- kerchner
- vkb
- kaffi
- malacai
- sigurjons
- zumann
- sigurjonsigurdsson
- gudrunmagnea
- saemi7
- zeriaph
- erla
- gudni-is
- mogga
- zsapper
- deiglan
- birgitta
- gisliblondal
- heimirh
- vig
- siggith
- birgitr
- emilkr
- esb
- nugae
- benediktae
- carlgranz
- elinora
- kristjangudm
- martagudjonsdottir
- sumri
- sigurdursigurds
- theodor
Auglýsing
Heimsóknir
Google analytics
Athugasemdir
Er þetta það sem þarf til að þeir taki rétt á málum, þ.e. að kvarta opinberlega?
Daði Einarsson, 21.8.2007 kl. 14:41
Stundum forherðast menn í vitleysunni. Ímyndarsérfræðingurinn hefði að sjálfsögðu átt að koma að þessu fyrr!
Skyldum við Daði biðja um viðskipti við þá að fyrra bragði eftir þessa sögu?
Haukur Nikulásson, 21.8.2007 kl. 14:52
Í mínum huga er þetta "SAS", en með því flugfélagi mun ég aldrei ferðast aftur, nema í algjörri neyð. Ömurlegasta þjónusta ever, jafnvel verri en hjá Iceland Express.
Snorri Bergz, 21.8.2007 kl. 15:34
Mér segir svo hugur að þú sérst nokkuð vinsæll á moggablogginu. Það skiptir nokkru máli í þessu tilfelli, því maður getur vart annað en leitt hugann að þeim sem kvarta opinberlega, líkt og Daði stingur réttilega upp á, en öllum er sama.
Þ.e. lítt heimsóttum bloggurum sem verða bara að borga sínar lögfræðiskuldir, sama þó bull séu frá A-Ö.
Ég fyllist ótta og mun vara mig á fyrirtækinu - a.m.k. íslenska arminum
Baldur McQueen (IP-tala skráð) 21.8.2007 kl. 23:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.