Óeffektív undirskriftarsöfnun

Ég sé að Akureyringar eru komnir með einhverja lélegustu undirskriftarsöfnunaraðferð sem um getur, en það er með því að skrifa athugasemd á blogg.  Ég geri ekki ráð fyrir að nokkur muni taka mark á þessu.

Hins vegar held ég að bæjarstjórnin ætti virkilega að hugsa sinn hug, þetta getur orði mjög dýrt fyrir þau þetta spaug.  Eftir því sem mér skilst er þetta fámennur hópur fólks sem hefur verið óánægður með þetta. Þrátt fyrir allt hefur þetta gengið mjög vel á Akureyri undanfarin ár, þar sem fjölskyldufólkinu hefur verið skipt frá unga fólkinu.   Hátíðin er haldi í bæjarfélaginu, með þá þjónustu sem fólk þarf á að halda. 

Hafi bæjarstjórnin haldið að hún væri að gera einhverjur greiða væri gaman að heyra í þeim núna, sá hópur hefur haldið sig algjörlega fyrir utan umræðurnar eftir helgina.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband