9.8.2007 | 15:31
Svakalegur munur
Svakalegur munur væri ef þeir myndu koma með þennan streng til landsins. Það væri auk þess mjög ánægjulegt ef þetta væri gert án þess að stjórnmálamenn séu eitthvað að skipta sér af þessu. Það hefur verið ótrúlega mikið rætt um nýjan streng og örðugglega er einhver góð nefnd í málinu. Hins vegar er ekkert gert.
Nú eru komnir menn í málið sem ætla sér að græða á þessu og þá er drifið í hlutunum.
Að skoða hversu marga staði á tengja er í líka alveg ótrúlegt og greinilegt að þetta er risa verkefni.
Ný ljósleiðaratenging við Ameríku og Evrópu boðuð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.