12.7.2007 | 18:57
Össur hress
Össur var að gera góða hluti í fréttunum áðan, að löggan sé að brjóta jafnréttislög með því að stöðva ekki róna en stöðva svo venjulegt fólk sem er að fá sér einn kaldann.
Ég styð össur í þessu, það eru ótrúlega fáir dagar þar sem þetta er í boði. Nágrannar eða aðrir sem þetta fer í taugnarna ár verða bara að bíta í vörina á sér í smá stund.
Skál.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Vefrit
Vefrit
Fjölmiðlar
Linkar
- Ferðalög
- Loftkæling Loftkæling
- Blogg-gáttin
- Brandarar brandarar
- Varmadælur Varmadælur
- viftur viftur
- Raki
- Myglusveppur Myglusveppur
Félagssamtök
- Iceland travel guide Iceland travel guide
- Bóka hótel Bóka hótel
- Car rental iceland Car rental iceland
- Campers Iceland
- Síritar Síritar
Bloggvinir
- jciesja
- otti
- maggaelin
- stebbifr
- tryggvie
- godpool
- davidg
- kristinmaria
- ea
- stefaniasig
- juliusvalsson
- egillrunar
- olafurfa
- hlynurh
- arnljotur
- salvor
- bjarnihardar
- gattin
- sms
- heiddal
- ktomm
- johannalfred
- magginn
- reynir
- andriheidar
- kristinhrefna
- gudbergur
- tommi
- gummibraga
- gudmbjo
- vefritid
- vakafls
- rustikus
- gauragangur
- nexa
- gammon
- kerchner
- vkb
- kaffi
- malacai
- sigurjons
- zumann
- sigurjonsigurdsson
- gudrunmagnea
- saemi7
- zeriaph
- erla
- gudni-is
- mogga
- zsapper
- deiglan
- birgitta
- gisliblondal
- heimirh
- vig
- siggith
- birgitr
- emilkr
- esb
- nugae
- benediktae
- carlgranz
- elinora
- kristjangudm
- martagudjonsdottir
- sumri
- sigurdursigurds
- theodor
Auglýsing
Heimsóknir
Google analytics
Athugasemdir
Ég er sammála þér, ég styð Össur í þessu og fannst hann flottur í fréttunum.
Mummi Guð, 12.7.2007 kl. 23:40
Össur er náttúrulega lýðskrumari af guðs náð. Eina ástæðan fyrir þessu upphlaupi hans er að þarna voru eftirlitsmenn á vegum borgarinnar sem eru einungis að framfylgja lögum og reglum, sem hann og aðrir þingmenn bera ábyrgð á. Össur ætti að taka þetta upp í þinginu eða láta félaga sína í minnihlutanum í borgarstjórn breyta samþykktum, þeir voru nú aldeilis í aðstöðu til þess í 12 ár !
Samfylking er úlfur í sauðagæru, Össur var í morgun að lýsa því yfir að Rio Tinto sem var að kaupa Alcan ætti ekkert erindi til Íslands og nafnið á orkusölusamningi væri við Alcan en ekki Rio Tinto. Það er nú svo að fyritækið heitir Alcan á Íslandi og þótt fyrirtæki breyti um eigendur þá er það ennþá sama fyrirtækið með öll sín réttindi. Þannig gátu skuldarar í Búnaðarbankanum ekki neitað að borga KB banka. Þessi maður er út í hött og fáránlegur gasprari Össur !
Ólafur (IP-tala skráð) 13.7.2007 kl. 09:54
Auðvitða þarf að laga þetta, en hins vegar voru þetta mjög góðar ábendingar, það eru þá amk. einhverjar líkur á að þessu verði breytt.
TómasHa, 13.7.2007 kl. 12:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.