Rosaleg bygging

Ég er búinn að fylgjast með þessu svakalega ferlíki rísa, ég hélt alltaf að þarna væri Bauhaus að rísa og við ættum fljótlega eftir að sjá meiri samkeppni í byggingarvöru.  Þetta er bygga af svona svipuðum stíl, það er þetta er ódýr stálgrinarhús.  

Maður spyr sig hvenær eiginlega verði komið nóg af verslunarhúsnæði hér í borginni, og hver ætli eiginlega að flytja í allar þessar skrifstofubyggingar sem nú eru að rísa í borginni. Er virkilega markaður fyrir þessi húsnæði?

Á sama tíma hefur ekkert framboð verið af lóðum hjá borginni af fyrir bara venjuleg hús, þetta eru allt einhverjar risaskrifstofu byggingar.  Hvenær skildi borgin laga þetta?   


mbl.is Verslunarhúsnæði byrjað að taka á sig mynd
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband