12.7.2007 | 11:44
Sniðugur klúbbur
Mér finnst þessi Soloklúbbur vera nokkuð sniðug hugmynd, við búum einhvern í samfélagi þar sem fólk á oft mjög erfitt að gera hluti eitt.
Hver fer t.d. á holti 1 en par er það mjög fínt, eða í bíó eða leikhús. Viðkomandi væru taldir skrýtnir, og þarf af leiðandi oft erfitt fyrir fólk að gera þetta. Þó svo að það sé sjálfsagt alveg fínt að fara einn á holtið og njóta veitinganna, og það er sussað á mig ef ég ætla að njóta félagsskapar vinar á miðri leiksýningu.
Heimasíða klúbbsins http://www.soloklubburinn.com/
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.