11.7.2007 | 12:29
Afmælisgjöf
Landsbankinn fær plús fyrir að muna eftir afmælinu mínu, í gærkvöld beið mín miði frá póstinu. Ég skellti mér áðan og sótti hann. Í ljós kom að þetta var rosalega fínt glerverk frá Landabankanum ásamt afmæliskorti.
Greinilegt að markaðsdeildin sé að vinna vinnuna sína hjá þeim. Ætli maður fari ekki niður eftir og skelli sér á einn stóra yfirdrátt :)
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Vefrit
Vefrit
Fjölmiðlar
Linkar
- Ferðalög
- Loftkæling Loftkæling
- Blogg-gáttin
- Brandarar brandarar
- Varmadælur Varmadælur
- viftur viftur
- Raki
- Myglusveppur Myglusveppur
Félagssamtök
- Iceland travel guide Iceland travel guide
- Bóka hótel Bóka hótel
- Car rental iceland Car rental iceland
- Campers Iceland
- Síritar Síritar
Bloggvinir
- jciesja
- otti
- maggaelin
- stebbifr
- tryggvie
- godpool
- davidg
- kristinmaria
- ea
- stefaniasig
- juliusvalsson
- egillrunar
- olafurfa
- hlynurh
- arnljotur
- salvor
- bjarnihardar
- gattin
- sms
- heiddal
- ktomm
- johannalfred
- magginn
- reynir
- andriheidar
- kristinhrefna
- gudbergur
- tommi
- gummibraga
- gudmbjo
- vefritid
- vakafls
- rustikus
- gauragangur
- nexa
- gammon
- kerchner
- vkb
- kaffi
- malacai
- sigurjons
- zumann
- sigurjonsigurdsson
- gudrunmagnea
- saemi7
- zeriaph
- erla
- gudni-is
- mogga
- zsapper
- deiglan
- birgitta
- gisliblondal
- heimirh
- vig
- siggith
- birgitr
- emilkr
- esb
- nugae
- benediktae
- carlgranz
- elinora
- kristjangudm
- martagudjonsdottir
- sumri
- sigurdursigurds
- theodor
Auglýsing
Heimsóknir
Google analytics
Athugasemdir
Til hamingju gamli hvað á að gera í tilefni dagsins?
Verður nú að fá þér köku eða bjór
Borgþór Ásgeirsson (IP-tala skráð) 11.7.2007 kl. 12:39
Hmmm, eru ekki ennþá nokkrir dagar í afmælið þitt?
Þokan í kollinum á mér er ekki norðin svona þykk ...
Nexa, 11.7.2007 kl. 13:13
Þeir vildu bara að ég væri kominn með þetta í tíma. Það styttist óðfluga í gamalsaldurinn.
TómasHa, 11.7.2007 kl. 14:15
Boggi, borgin verður flúin. Er laust í eyjum :)
Jú jú, það verður eitthvað gert til að halda upp á daginn.
TómasHa, 11.7.2007 kl. 15:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.