En á Íslandi?

Á Íslandi hefði slíku fólki fjölgað mjög hratt, einmitt vegna fasteigna viðskipta og hlutabréfa kaupa. Íslenska kauphöllin hefur verið mjög gjöful og því ættu margir að hafa efnast vel hér á landi, fasteignaverð hefur líka rokið upp úr öllu valdi.

Það væri í raun áhugavert að heyra hversu margir Íslendingar eiga meira en milljón dollara í eiginfé. 

Ég las einhver staðar á netinu að það væri áætlað að um 9,7 milljónir manna ætti meira en 1 milljón dala í eiginfé.  Miðað við fjöldann í heiminum eru það ekkert rosalega margir einstaklingar.

Ætli fjöldinn sé sambærilegur hér og í Noregi?  


mbl.is Hlutfallslega flestir milljónamæringar í Noregi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ef sambærileg tala á Íslandi er 3500 eða fleiri, þá eiga íslendingar metið. 

Ég rakstg á upplýsingar um fjölda framteljenda í álagningarskrá 2006 sem eru með hærri fjármagnstekjur en aðrar tekjur eða 6.600 manns.  Jafnframt  eru um 2.200 manns sem greiða einungis fjármagnstekjuskatt.  Ekkert kemur fram um eignastöðu en er ekki líklegt að hópurinn fari yfir 3500 manns ???

leifur (IP-tala skráð) 11.7.2007 kl. 23:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband