Ekki verri en Kalli

Það er ekki langt síðan ég bloggaði um aðgerðir Kalla Bretaprins til að draga úr menguni sinni og þá velti ég því fyrir mér hvort Ólafur Ragnar yrði ekki að bregðast við. Gamall græningi með rautt hjarta.

Hann stendur svo sannarlega undir væntingum og kominn á hálfgrænan lúxusbíl. Hann kannski notar matarolíu eins og kalli á þann hluta sem brennur olíu.


mbl.is Forsetaembættið tekur í notkun hybrid-bíl
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband