25.6.2007 | 13:06
Gott hjá ungum sjálfstæðismönnum
Mér finnst þetta gott hjá ungum Sjálfstæðismönnum í Hafnarfirði að halda þetta mót. Ég vona að þetta eigi eftir að leggja lóð á vogarskálarnar og verði til þess að menn skýri þær reglur sem um þetta gilda. Það er auðvitað út í hött að menn megi ekki spila svona spil, bara af því það heitir póker.
Minni á grein sem ég skrifaði um þetta fyrir nokkru á Deiglan.com
Pókermót haldið hjá félagi ungra sjálfstæðismanna í Hafnarfirði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Jámm! ég bíð spenntur eftir að vera boðinn í hass partý til SUS, og einkadans stripp veislu sjá sjöllunum í kópavogi!
Jónas Tryggvi Jóhannsson, 25.6.2007 kl. 15:33
Miðað við fréttina af því þarftu að ganga í flokkinn. Ertu skráður?
TómasHa, 25.6.2007 kl. 15:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.