23.6.2007 | 23:08
Ótrúlega ánægður með nýju myndina
Eftir því sem ég horfi oftar á nýju myndina sem Halldór Baldursson teiknaði af mér verð ég ánægðari og ánægðari með hana. Ég viðurkenni fúslega að mér finnst hún ekki vitun lík mér, en þannig eru þessa myndir.
Það vill til að hún sýnir mig myndarlegri en ég raunverulega er. Ég ákvað að nota hana hérna og á Pottinum, mér er sagt að þær séu svipað ólíkar mér og þar sem ég er töluvert myndarlegri á þessari mun þessi standa.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Vefrit
Vefrit
Fjölmiðlar
Linkar
- Ferðalög
- Loftkæling Loftkæling
- Blogg-gáttin
- Brandarar brandarar
- Varmadælur Varmadælur
- viftur viftur
- Raki
- Myglusveppur Myglusveppur
Félagssamtök
- Iceland travel guide Iceland travel guide
- Bóka hótel Bóka hótel
- Car rental iceland Car rental iceland
- Campers Iceland
- Síritar Síritar
Bloggvinir
- jciesja
- otti
- maggaelin
- stebbifr
- tryggvie
- godpool
- davidg
- kristinmaria
- ea
- stefaniasig
- juliusvalsson
- egillrunar
- olafurfa
- hlynurh
- arnljotur
- salvor
- bjarnihardar
- gattin
- sms
- heiddal
- ktomm
- johannalfred
- magginn
- reynir
- andriheidar
- kristinhrefna
- gudbergur
- tommi
- gummibraga
- gudmbjo
- vefritid
- vakafls
- rustikus
- gauragangur
- nexa
- gammon
- kerchner
- vkb
- kaffi
- malacai
- sigurjons
- zumann
- sigurjonsigurdsson
- gudrunmagnea
- saemi7
- zeriaph
- erla
- gudni-is
- mogga
- zsapper
- deiglan
- birgitta
- gisliblondal
- heimirh
- vig
- siggith
- birgitr
- emilkr
- esb
- nugae
- benediktae
- carlgranz
- elinora
- kristjangudm
- martagudjonsdottir
- sumri
- sigurdursigurds
- theodor
Auglýsing
Heimsóknir
Google analytics
Athugasemdir
Ertu bæði á eyjunni og hér?
Til hvurs má ég spyrja?
Koma sömu pistlar á báða staðina?
Eva Þorsteinsdóttir, 24.6.2007 kl. 04:23
Róleg, Róleg Eva mín.
Það verður ekki gert, ég hef undanfarið verið að skfrifa svona 5-20 blogg á dag, ég get nú alveg skipt þessu á milli.
Þetta hefur allt komið upp svo fljótt að ég er bara að meta stöðuna. Ég á bara eftir að melta þetta hvernig ég mun stilla þessu upp.
TómasHa, 24.6.2007 kl. 12:01
Ok... takk, ég er alveg róleg, bara forvitin
Ekkert illa meint bögg, var bara að skoða þessa blessuðu eyju í fyrsta sinn og er ekki alveg að fatta bloggið þar...... eru bara fyrirfram ákveðnir aðilar sem fá að vera þar? Og ef svo er, kallast það þá blogg? Er það eki frekar svona eins og aðsendar greinar í fjölmiðil?
Gangi þér samt vel að melta þetta..... synd að missa þig
Eva Þorsteinsdóttir, 24.6.2007 kl. 20:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.