Áhugaverđ skýrsla

Andríki koma međ ţarfa áminningu, mér finnst ekki síst aukinn hlutur sveitarfélaga í heildakökunni mjög áhugavert.

Ţar sem ríkiđ veitir persónuafslátt af sínum hluta eru tekjur ríkis og sveitarfélaga af launum landsmanna álíka miklar ţrátt fyrir hćrra skatthlutfall hjá ríkinu. Ríki og sveitarfélög taka álíka mikiđ úr launaumslögum landsmanna um hver mánađamót. 

Hins vegar ţađ sem ţeir sleppa ađ minnast á eru allur hinnir tekjustofnar ríkisins, svo sem virđisaukaskattinn, fjármagnstejuskatt, tolla, vörugjöld, erfđaskatt og tekjuskatta fyrirtćkja. Sá skattur sem er einna hćttulegastur eru vörugjöldin, enda eru ţau gjörsamlega ósýnileg fyrir neytendur. Hins vegar geta ţau veriđ verulegar fjárhćđir af ţeim hlutum sem veriđ er ađ kaupa. Hérna er skýrslan.
mbl.is Andríki: Landsmenn voru ađ vinna fyrir hiđ opinbera til 21. júní
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband