22.6.2007 | 09:37
Saxobanki
Í fyrradag sótti ég um að fara á ráðstefnu hjá Saxóbank, en þessi ráðstenfa hefur veirð mikið auglýst í viðskiptablaðinu. Þetta var ókeypis fyrir áskrifendur viðskiptablaðsins, en ég tók nýlega tilboði um tveggja mánaða áskrift með 50% afslætti. Þetta námskeið er auglýst á FVH.is.
Ég hef lengi verið áhugamaður um veriðbréfaviðskipti þótt ég sé nú ekki virkur á markaðnum. Ég reyni hins vegar að fylgjast ágætlega með og fannst þetta námskeið áhugavert. Svo ekki sé talað um ókeypis hádegismatarins.
Að sjálfsögðu er ekkert til sem heitir ókeypis hádegismatur, enda var haft samband við mig fljótlega frá bankanum og mér boðið af opna reikning. Þrátt fyrir að ég segði þeim eins og er að ég væri nú ekki að fara að fjárfesta. Ég var upplýstur að það væri ekkert mál, ég gæti amk. byrjað að fá reikning með gervipeningum, þar sem ég gæti byrjað að trada og prufa gíranir.
Ég er nú ekki byrjaður á þessu en sótti eitthvað forrit í gær. Maður verður sjálfsagt ríkur á örskotsstundu með öllum gervipeningunum sem maður á nú.
Þekkir einhver þennan banka? Eru þetta góðir gaurar?
Ég hef lengi verið áhugamaður um veriðbréfaviðskipti þótt ég sé nú ekki virkur á markaðnum. Ég reyni hins vegar að fylgjast ágætlega með og fannst þetta námskeið áhugavert. Svo ekki sé talað um ókeypis hádegismatarins.
Að sjálfsögðu er ekkert til sem heitir ókeypis hádegismatur, enda var haft samband við mig fljótlega frá bankanum og mér boðið af opna reikning. Þrátt fyrir að ég segði þeim eins og er að ég væri nú ekki að fara að fjárfesta. Ég var upplýstur að það væri ekkert mál, ég gæti amk. byrjað að fá reikning með gervipeningum, þar sem ég gæti byrjað að trada og prufa gíranir.
Ég er nú ekki byrjaður á þessu en sótti eitthvað forrit í gær. Maður verður sjálfsagt ríkur á örskotsstundu með öllum gervipeningunum sem maður á nú.
Þekkir einhver þennan banka? Eru þetta góðir gaurar?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Einusinni fékk ég vírus í tölvuna. Honum var dreift af adfirstsolutions.com, sem selur popup auglýsingar.
Hann ræsti Internet Explorer, sem ég nota annars ekki, við öll möguleg og ómöguleg tækifæri, til þess að sýna einhverjar nígeríubréfaauglýsingar frá Saxobank
Sjá hér http://www.saxobank.com/Advertisements/email/2006/q1/saxo_webtrader/wtlp_landingpage.aspx.
Það kostaði endalaust vesen að losna við kvikindið.
Ég hafði samband við Saxobank. Þeir báðust ekki afsökunar, en sögðust vera hættir að nota adfirstsolutions.com.
Vægast sagt ekki traustvekjandi.
Eru ekki íslensku bankarnir með svona rúllettur á sínum vegum?
Hjörtur Hjartarson (IP-tala skráð) 22.6.2007 kl. 13:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.