20.6.2007 | 17:37
Breytingar hjá Svíum
Það er greinilegt að hægrimenn eru við völd í Svíþjóð núna. Jafnaðarmennirnir sem stjórnuðu fyrir nokkrum árum tóku þetta alls ekki í mál. Þegar Danir vildu selja SAS, sagði Göran Person að Svíar myndu kaupa allan hlutinn frekar en að selja sinn.
Held að þetta sé mjög jákvæð þróun hjá Svíjunum, hvað á sænska ríkið að vera að gera í að framleiða Vodka. Þetta er einn þektasti vodka í heimi með gríðarlega markaðssetningu um allan heim.
Sænska ríkið selur sex stórfyrirtæki | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:23 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.