5.6.2007 | 16:15
Seinhepnar stjörnur
Mikið svakalega eru þessar stjörnur okkar seinheppnar, Einar Ágúst með sín vandamál og svo núna Kalli Bjarni. Það var amk. ekki verið að bíða eftir lögum og dómi þangað til hann er nafngreindur. Þetta er bara í fyrstu frétt og með fullum upplýsingum um það sem hann er frægur fyrir. Fréttin á vísir.is.
Kalli var auðvitað aldrei alvöru stjarna, náði frægð í smástund meðal annars með því að fjalla um eigin fíkniefnanotkun. Það er greinilegt að frægðin hefur farið mjög illa með hann í kjölfarið.
Kalli var auðvitað aldrei alvöru stjarna, náði frægð í smástund meðal annars með því að fjalla um eigin fíkniefnanotkun. Það er greinilegt að frægðin hefur farið mjög illa með hann í kjölfarið.
Athugasemdir
Eða það að hann var aldrei frægur og er bara svona gerður?
Eva Þorsteinsdóttir, 5.6.2007 kl. 16:24
Einmitt. Sorgleg saga.
TómasHa, 5.6.2007 kl. 16:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.