30.5.2007 | 09:21
Kemur ekkert á óvart
Sænks rannsókn var fyrir löngu búinn að sýna fram á þetta, fólk truflast fyrst og fremst þegar það er svara símanum og skella á. Þá eru augunn af veginum. Svo er ekki meiri trufluna af þessu heldur en þegar þú ert að tala við farþega með þér í bílnum.
Sjálfur er ég alltof lélegur að tala í headsett, ástæðan er sú að ég tíni þessu dóti alltaf.
Handfrjáls búnaður eða ekki, samræðurnar skipta mestu máli við aksturinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Þetta kemur ekkert á óvart. Það var búið að rannsaka þetta löngu áður en lög voru sett hér um notkun handfrjáls búnaðar við akstur. Það er samtalið sjálft sem truflar aksturinn. Hver man ekki eftir 40-60 ára gömlum skiltum í strætisvögnum sem sögðu : "Viðræður við vagnstjóra bannaðar í akstri" Þetta er lööööööööngu þekkt staðreynd !
Þorsteinn (IP-tala skráð) 30.5.2007 kl. 10:22
Veit nú ekki hvort það hafi verið sérstaklega rannsakað að þetta hefði neikvæð áhrif á vagnstjórann. Eins og svo margt annað sem gleymist í svona umræðu það var það nú bara (og er) common sens.
Ég veit ekki til þess að slysum á vegna þess að fólk sé að tala í símann hafi eitthvað fækkað eftir að þessar reglur voru settar.
TómasHa, 30.5.2007 kl. 10:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.