27.5.2007 | 10:09
Klóaleikur
Í í sumarleik Klóa eru 125 cubic skellinöðrur í verðlaun. Hvað ætli maður þurfi að vera gamall til að keyra svona öfluga skellinöðrur? Hvað með stelpurnar?
Ég sá þetta auglýst í gær og hélt að mér hefði eitthvað missést.
Brillíant að vera 5 og fá skellinöðru í verðlaun.
Ég sá þetta auglýst í gær og hélt að mér hefði eitthvað missést.
Brillíant að vera 5 og fá skellinöðru í verðlaun.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Vefrit
Vefrit
Fjölmiðlar
Linkar
- Ferðalög
- Loftkæling Loftkæling
- Blogg-gáttin
- Brandarar brandarar
- Varmadælur Varmadælur
- viftur viftur
- Raki
- Myglusveppur Myglusveppur
Félagssamtök
- Iceland travel guide Iceland travel guide
- Bóka hótel Bóka hótel
- Car rental iceland Car rental iceland
- Campers Iceland
- Síritar Síritar
Bloggvinir
- jciesja
- otti
- maggaelin
- stebbifr
- tryggvie
- godpool
- davidg
- kristinmaria
- ea
- stefaniasig
- juliusvalsson
- egillrunar
- olafurfa
- hlynurh
- arnljotur
- salvor
- bjarnihardar
- gattin
- sms
- heiddal
- ktomm
- johannalfred
- magginn
- reynir
- andriheidar
- kristinhrefna
- gudbergur
- tommi
- gummibraga
- gudmbjo
- vefritid
- vakafls
- rustikus
- gauragangur
- nexa
- gammon
- kerchner
- vkb
- kaffi
- malacai
- sigurjons
- zumann
- sigurjonsigurdsson
- gudrunmagnea
- saemi7
- zeriaph
- erla
- gudni-is
- mogga
- zsapper
- deiglan
- birgitta
- gisliblondal
- heimirh
- vig
- siggith
- birgitr
- emilkr
- esb
- nugae
- benediktae
- carlgranz
- elinora
- kristjangudm
- martagudjonsdottir
- sumri
- sigurdursigurds
- theodor
Auglýsing
Heimsóknir
Google analytics
Athugasemdir
Hvað meinarðu með, "hvað með stelpurnar?"
Geta stelpur ekki keyrt um á skellinöðrum?
Kallremba....
Eva Þorsteinsdóttir, 27.5.2007 kl. 10:15
Ég veit ekki hvort þetta hafi átt að vera húmor hjá þér efa, ef svo er hefðirðu mátt skella nokkrum brosköllum með. Þú verður að lesa það sem stendur, og sleppa því að gera mér upp skoðanir. Það stendur ekkert þarna um að konur geti ekki. Ég held að flestar stelpur hafi áhuga á þessu.
Án efa eru margir 14-16 ára strákar sem eru ánægðir með þessa gjöf, en hvað um hina? Ég veit ekki um margar stelpur sem eru æstar í að fá skellinöðru eftir að hafa drukkið kókómjólk. Sjálfur fæ ég mér kókómjólk reglulega, og langar ekkert sérstaklega í 125 cubica drulluhnoðara.
Ég veit ekki hvort markaðsáttakið sníst um 14-16 ára stráka, en það hefði mátt hafa eitthvað almennari gjöf sem aðalvinning.
TómasHa, 27.5.2007 kl. 15:28
:) :) :) :) :)........ hérna koma svo broskallarnir sem ég skulda þér...... ef maður er svo ekki ánægður með vinninginn.... nú þá bara selur maður hann bara og kaupir sér eitthvað við hæfi í staðinn ;) Þ.e.a.s. ef maður ákveður að taka þátt í leiknum á annað borð :)
Nóg af brosköllum í þetta skiptið...... ekki satt? ;)
Eva Þorsteinsdóttir, 28.5.2007 kl. 20:35
En annars heiti ég Eva...... ekki efa..... þó efast megi um það ;)
Eva Þorsteinsdóttir, 28.5.2007 kl. 20:36
Takk fyrir það :) Skil ekki hvernig effið datt þarna inn :)
TómasHa, 28.5.2007 kl. 21:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.