Broddaklipping

Menn segja að tískan fari í hringi, en ansi er langt síðan broddaklipping var í tísku. Sjálfur var maður með brodda, og er þetta líklega í einuskiptin sem gel fór í hárið á mér, sem og eina skiptið sem gert eitthvað við hárið á mér regulega. Þess má geta að broddatímabilið varði mjög stutt í mínu tilfelli fyrir vikið.

Ólíkt mörgum tísku greiðslum, voru broddarnir ekkert alsæmir. Síðan þá hafa menn tekið upp ýmsar greiðslur, meðal annars einhvers konar mini-hanakamb.

Ég veit ekki alveg samt hvernig ég tæki bankamanni með brodda.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Eva Þorsteinsdóttir

Broddarnir voru góðir, og í þeim fólst líka mikið jafnrétti því bæði kynin tóku þessari tískubylgju opnum örmum ;)

Nei annars.......þeir voru forljótir, uughh.........vona að þeir komi ekki aftur!!!!!

Eva Þorsteinsdóttir, 26.5.2007 kl. 19:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband