Höfðu á tilfinningunni að viðskipti væru að aukast

Það vakti athygli mína í dag í mogganum sögðu forsvarsmenn N1, eitthvað á þann hátt að þau hefðu á tilfinningunni að viðskipti væru að aukast.   Fyrir þessu geta verið tvær ástæður a. Viðskiptin eru ekki að aukast b. Þeim vantar nýtt bókhaldsforrit. 

Hefði haldið að menn væru ekki að keyra svona fyrirtæki á tilfinningu heldur hörðum föktum, bókhaldssaga og áætlunargerð. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Kalli (IP-tala skráð) 24.5.2007 kl. 10:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband